Frístund

Gjaldskrá Frístundar

Bryndís Helga Traustadóttir er forstöðukona Frístundar.

Gjaldskrá er sem hér segir:
Vistun til kl. 17.00:
5 dagar í viku kr.  21.310 á mánuði.
4 dagar í viku kr.  17.298 á mánuði.
3 dagar í viku kr.  13.269 á mánuði.
2 dagar á viku kr.  9.273 á mánuði.
1 dagur í viku kr.  5.240 á mánuði.

Lengd viðvera á starfsdögum kr. 2.500.

Gjaldskrá fyrir síðdegishressingu sem er innifalin í ofangreindu verði.

70% afsláttur er veittur vegna annars barns og þriðja barn fær frítt. 
Ef óskað er eftir breytingum á vistun fyrir barnið þarf að tilkynna það með viku fyrirvara. 
Fyrirspurnum viðvíkjandi fjármál svarar Sigríður Norfjörð skrifstofustjóri, netfang: sirry@landakotsskoli.is 

Starfsáætlun Frístundar

Leit