Skólaslit 9. júní

5. júní 2020

landakotskoli Large

Skólaslit Landakotsskóla verða þriðjudaginn 9. júní.

Útskrift 10. bekkjar verður í Neskirkju kl. 13:00 og kaffisamsæti í safnaðarheimilinu.

Skólaslit 5 ára til 9. bekkjar.

Allir mæta í skólann kl. 8:30-12:00 fyrir utan útskriftarárganginn.

Vorhátíð Landakotsskóla verður haldin úti á skólalóðinni í bland við skólaslit frá kl. 8:30 – 12:00 fyrir 5 ára til 9. bekk.

5 ára, 1.,2., 3., 4., og 5. bekkur munu hefja daginn með því að hitta umsjónarkennara sinn í skólastofunni og fá vitnisburð afhentan (kl. 8:30) og fara síðan út og taka þátt í vorhátíðinni til kl. 12:00.

6., 7., 8., og 9. bekkur tekur þátt í vorhátíðinni frá kl. 8:30-11:30 og fara þá inn í skólastofuna til að hitta umsjónarkennara sinn og fá þá vitnisburð afhentan.

Foreldrar/forráðamenn eru velkomnir.

End of school will be Tuesday June 9th.

The 10th grade graduation ceremony will be held in Neskirkja at 13:00 and a celebration will be in the congregation hall.

K-D1 group.

Landakotsskóli Spring Festival will take place outside from 8:30 am - 12:00 pm for K-9th grade.

The K, A, and B groups will meet their teacher at 8:30 og then spend the rest of the day outside.

The C1, C2 and D groups will stay outside at 8:30-11:30  they will meet their teacher in the classroom at 11:30 to say goodbye.

Samræmd próf í 9. bekk yfir landsmeðaltali í Landakotsskóla

27. apríl 2020

Niðurstöðu samræmdra prófa í 9. bekk er komnar í hús og gekk nemendum skólans flestum vel og eru niðurstöður yfir landsmeðaltali. Til hamingju með góðan árangur kæri 9. bekkur! Hér fyrir neðan má sjá mynd þar sem sjást hæfnieinkunnir nemenda miðað við landsmeðaltal. 

Hæfnieinkunnir lítil2

Heimsókn á Listasafn Reykjavíkur

17. 4. 2020

Sol LeWitt2b 6

Í mars heimsóttu nemendur Landakotsskóla tvær sýningar á Listasafni Reykjavíkur. Hér má sjá myndir af nemendum við það tilefni.

Annarsvegar verk Hrafnhildar Arnardóttur innsetningin Chromo Sapiens sem einnig er þekkt sem Shoplifter. Verkið liggur á mörkum myndlistar, gjörninga og tísku og sækir hún áhrif frá dægurmenningu og fjöldaframleiðslu, auk alþýðulistar og handverkssögu. er verk Hrafnhildar Arnardóttur / Shoplifter og var framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum 2019. Íslenska hljómsveitin HAM semur tónverk sem hljómar í verkinu. Hér má lesa kynningu um sýninguna.

Hinsvegar yfirlitssýning á verkum bandaríska hugmyndalistamannsins Sol LeWitt sem skoðar tengsl myndlistar og stærðfræði, hér má lesa kynningu um sýninguna.