Mat

Sveitarfélög sinna mati og eftirliti með gæðum skólastarfs, sbr. 5. og 6. gr. grunnskólalaga, og láta ráðuneyti í té upplýsingar um framkvæmd skólahalds, innra mat skóla, ytra mat sveitarfélaga, framgang skólastefnu sinnar og áætlanir um umbætur.

Sveitarfélög skulu fylgja eftir innra og ytra mati þannig að slíkt mat leiði til umbóta í skólastarfi.

Grunnskólalög kveða á um að hver grunnskóli meti með kerfisbundnum hætti árangur og gæði skólastarfs með virkri þátttöku starfsmanna, nemenda og foreldra eftir því sem við á.

Grunnskóli skal birta opinberlega upplýsingar um innra mat sitt, tengsl þess við skólanámskrá og áætlanir um umbætur. Hægt er að skoða skýrslur með því að smella á hlekkina hér að neðan.

Innra mat Landakotsskóla

Sjálfsmatsskýrsla Landakotsskóla 2021-2022   

Sjálfsmatsskýrsla Landakotsskóla 2019-2020

Sjálfsmatsskýrsla Landakotsskóla 2018-2019

Sjálfsmatsskýrsla Landakotsskóla 2017-2018

Sjálfsmatsskýrsla Landakotsskóla 2014-2015

Ytra mat á skólastarfi

Skólapúlsinn foreldrakönnun 2022

PISA 2018 - Helstu niðurstöður á Íslandi.

Skólapúlsinn - foreldrakönnun 2017-2018

 

PDF skjal Lesskimun 2015 Niðurstöður úr lesskimun í 2. bekk í grunnskólum Reykjavíkur vorið 2015 
     
PDF skjal Landakot 2015 Niðurstöður lesskimunar í 2. bekk í Landakotsskóla vorið 2015

      Lesskimun 2016 Niðurstöður úr lesskimun í 2.bekk í grunnskólum Reykjavíkur vorið 2016

      Landakot 2016   Niðurstöður lesskimunar í 2. bekk í Landakotsskóla vorið 2016

      Lesskimun 2017 Niðurstöður úr lesskimun í 2.bekk í grunnskólum Reykjavíkur vorið 2017

      Landakot 2017   Niðurstöður lesskimunar í 2. bekk í Landakotsskóla vorið 2017

      Landakot 2018   Niðurstöður lesskimunar í 2. bekk í Landakotsskóla vorið 2018

      Landakot 2019   Niðurstöður lesskimunar í 2. bekk í Landakotsskóla vorið 2018

 

     Stærðfræðiskimun 2021 Niðurstöður úr stærðfræðiskimun í 3.bekk í grunnskólum Reykjavíkur haustið 2016

     Stæðrfræðiskimun 2016  Niðurstöður úr stærðfræðiskimun í 3.bekk í grunnskólum Reykjavíkur haustið 2016

     Landakot 2016               Niðurstöður úr stærðfræðiskimun í 3.bekk í Landakotsskóla haustið 2016

     Landakot 2018               Niðurstöður úr stærðfræðiskimun í 3.bekk í Landakotsskóla haustið 2018

     Landakot 2019               Niðurstöður úr stærðfræðiskimun í 3.bekk í Landakotsskóla haustið 2019

 

Heildarmat á skólastarfi

Í apríl 2011 var gert heildarmat á skólastarfi í Landakotsskóla. Niðurstöður matsins má lesa hér.

 

Alþjóðadeild      

Greinagerð um Alþjóðadeild má finna hér  

Rannsóknir og greining 2019 -  Vímuefnaneysla í 8. 9. og 10. bekk í Landakotsskóla, niðurstöður 

Rannsóknir og greining 2019 -  Vímuefnaneysla í 5. 6. og 7. bekk í Landakotsskóla, niðurstöður