Gjaldskrá

Valgerður Erlingsdóttir er forstöðukona Frístundar.

Gjaldskrá er sem hér segir:

Vistun til kl. 17.00:

5 dagar í viku kr. 14.490 á mánuði án síðdegishressingar, 18.675 með síðdegishressingu (4.185).

4 dagar í viku kr. 12.500 á mánuði án síðdegishressingar, 15.160 með síðdegishressingu (3.350).

3 dagar í viku kr. 9.600 á mánuði án síðdegishressingar, 11.630 með síðdegishressingu (2.510).

2 dagar á viku kr. 6.700 á mánuði án síðdegishressingar, 8.125  með síðdegishressingu (1.690).

1 dagur í viku kr. 3.800 á mánuði án síðdegishressingar, 4.590 með síðdegishressingu (855).

Lengd viðvera á starfsdögum kr. 2.175.

Gjaldskrá fyrir síðdegishressingu sem er innifalin í ofangreindu verði:

70% afsláttur er veittur vegna annars barns og þriðja barn fær frítt nema hvað síðdegishressinguna varðar. Ef óskað er eftir breytingum á vistun fyrir barnið þarf að tilkynna það með viku fyrirvara. Fyrirspurnum viðvíkjandi fjármál svarar Sigríður Norfjörð skrifstofustjóri, netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

Uppfært 26.4.2022