Það er gaman að vera úti í rigningu

"Það er gaman að vera úti í rigningu" segja Nanna og yngsta stig Landakotsskóla eins og sannaðist á brosunum í frímínútum í morgun.

 

Nemendur Landakotsskóla eru duglegir að leika sér úti