Sjálfsmyndir í textíl

11. júní 2020

Nemendur í 9-10. bekk í textílvali máluðu sjálfsmynd og útfærðu hana síðan með frjálsum útsaum í textílverk. Hægt er að skoða hverja með því að smella á myndina.